nóvember 22, 2006



Það ríkir algjör þögn í húsinu. Það eina sem heyrist er klikkið í lyklaborðinu þegar ég skrifa þessar línur. Hvað ætli sé langt síðan það var svona hljótt síðast. Best að fara og leggjast niður á stofugólfið og hlusta á þögnina.

2 ummæli:

  1. ég man ekki hver sagði það, lítil börn eru allyaf sætust þegar þau sofa...

    SvaraEyða
  2. Máltækið var einhvernveginn á þessa leið: "Börnin fylla heimilið friði og ró - meðan þau sofa!" Hehe :) Lov jú ol :)

    SvaraEyða