október 24, 2007

Smá myndablogg á miðvikudegi. Jonathan fór til Írlands í byrjun október og þá fór ég með krakkana í sumarhúsagarð og myndirnar eru allar teknar þar nema sú efsta.

Gaman á hvolfi












Heiða og Doddi uppáhalds.









Þór og herra Sæll.









Hvar er svo maturinn? Við erum svöng.









Þvílíkt stuð á diskóteki. Heiða elskar að dansa.










ble ble ble,

6 ummæli:

  1. Heil og sæl :)... sakna ykkar geðveikislega mikið !! gráti grát... en gleðifréttir samt í þokkabót, ég hef bloggað og ekki bara smá heldur heila ritgerð svona ef þú vilt skoða :P

    SvaraEyða
  2. já, ég bloggaði smá meira... bara svona uppá funnið því þú minntist á vesenið í lestinni :D enjoy

    SvaraEyða
  3. eeelsku svandís mín,
    takk fyrir kortið, þótti mjög vænt um það, og okkur öllum.. hitti berglindi og heiðu aðeins og það var gaman þrátt fyrir aðstæðurnar.. gangi þér allt í haginn :)
    heba

    SvaraEyða
  4. Ég hlakka svo til að koma og vera hjá ykkur um jólin!!
    Ég kem 22. des og Birkir kemur 26. des. Þetta verður yndislegt!
    Elska ykkur! :*
    Heiða sys

    SvaraEyða
  5. Hæ elsku systir og þið öll. Gerðu það nú fyrir okkur að blogga svolítið meira. Ástar og saknaðar kveðjur frá öllum hér í Tjarnarlöndunum. Fariði vel með ykkur krílin mín.

    SvaraEyða