nóvember 18, 2004

Ég er farin að finna fyrir Krílfríði hreyfa sig :) Það er ótrúlega skemmtilegt.

Og þetta hér er alveg frábært

http://www.jol.is/leikir/leikir.php?id=81&

Í boði Berglindar systur því hún benti mér á þetta. Ég öfundaði hana ekkert smá af því að hún átti svona en ég átti brúna tvöfalda Donkey Kong tölvuspilið.

Adios í bili...

1 ummæli:

  1. Ég átti ekki tvöfalda Donkey Kong en öfundaði mjög þá sem áttu. Það var auðvitað spilið til að eiga. Hins vegar átti ég tvöfalt Mario Bros - þeir stöfluðu kössum af færibandi og á trukk. Litli bróðir átti svo einfalt Snoopy tennis spil.

    SvaraEyða