nóvember 27, 2007

Þegar þetta ár verður á enda runnið verða allir fjölskyldumeðlimir mínir búnir að heimsækja mig, meira að segja öll systkinabörnin og líka nýjustu viðhengin. Þið eruð yndisleg og góð.

1 ummæli:

  1. Vei! Hlakka svo til að koma og vera hjá ykkur um jólin!!
    Elsk jú!
    Heiða sys

    SvaraEyða