Ora fiskibollur í tómatsósu og soðnar kartöflur í matinn. Einu sinni voru fiskibollur og saltfiskur uppáhalds maturinn minn. Fiskibollurnar eru ekki eins góðar og mig minnti en ágætar samt. Vantar samt splunkunýjan þrumara og þykkt lag af smjöri með.
Mmmmm, nú langar mig í Ora fiskibollur og þrumara úr bakaríinu á Ígel.
SvaraEyðaÉg hef nú aldrei skilið aðdráttaraflið við fiskibollurnar (nema hugsanlega þeim væri drekkt í karrísósu) en þrumari með smjöri er klassík.
SvaraEyða