nóvember 26, 2007

Ora fiskibollur í tómatsósu og soðnar kartöflur í matinn. Einu sinni voru fiskibollur og saltfiskur uppáhalds maturinn minn. Fiskibollurnar eru ekki eins góðar og mig minnti en ágætar samt. Vantar samt splunkunýjan þrumara og þykkt lag af smjöri með.

2 ummæli:

  1. Mmmmm, nú langar mig í Ora fiskibollur og þrumara úr bakaríinu á Ígel.

    SvaraEyða
  2. Ég hef nú aldrei skilið aðdráttaraflið við fiskibollurnar (nema hugsanlega þeim væri drekkt í karrísósu) en þrumari með smjöri er klassík.

    SvaraEyða