janúar 30, 2008

Vid erum komin heim i snjoinn. Vid forum ut ad leika med Heidu systur og bjuggum til fyrsta snjokallinn. Heida min setti a hann augu og nef og Thor hjo i hausinn a honum med sleif.

4 ummæli:

  1. Það er nú gott að Heiða tók snjóinn í sátt :-) Hafið það gott í sveitinni, heyri í þér fljótlega.

    SvaraEyða
  2. Sakn, knús og kram! Siggadís

    SvaraEyða
  3. Étla líka að hringja í þig og trufla þig geðveikt, einhverntíma á meðan þú ert á landinu. (Það verður enginn ritgerðunarfriður fyrir okkur. ;-)

    SvaraEyða
  4. Sætust og allrasætust...

    Það er bara þannig

    SvaraEyða