apríl 01, 2003

Og best að hætta að grenja yfir því. Ég sit hér í yfirgengilegu stressi að reyna að klára of mörg verkefni á of stuttum tíma. Þarf að gera verkefni um Relationship marketing, Customer Relationship management og muninn á þessu tvennu fyrir morgundaginn. Svo þarf ég eiginlega líka að gera verkefni um þjónustugöp (servece gaps). Sjáumst hvernig það gengur. Svo er Fjármálapróf á föstudaginn. Vei.

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim