júlí 14, 2006

Ég held ég sé orðin of ólétt til að blogga. Ég næ varla á lyklaborðið fyrir bumbunni ;)

Myndir verða birtar um leið og við komum því í verk að taka þær.

3 ummæli:

  1. Kemur ekki samt örugglega tilkynning um fæðingu og kyn? Bara svo maður viti hvenær og hvernig pakka maður á að senda.

    SvaraEyða
  2. nenna að taka..? juminn. það gleymdist akkúrat að taka mikið af óléttumyndum af mér og núna finnst mér það ótrúlega svekkjandi. drífa sig...

    SvaraEyða
  3. Úfff... ég huxa ekkert lítið til þín þarna í hitanum og svitanum - vildi óska að ég gæti sent smá kalda strauma yfir hafið til þín... en í staðin huxa ég bara kuldalega til þín.. híhíhí :þ

    Rétt hjá Fangor - drífa sig að taka myndir :)
    Luv!

    SvaraEyða