Vid erum flutt, tolvan og nettenging loksins komin i gagnid. Thvi ma buast vid tidum og aesispennandi frettaflutningi hedan fra Wokingham (eda alla vega einhverju smaraedi svona einu sinni i manudi).
lovjuol.
maí 27, 2007
Mini Montpellier
Fyrri færslur
- Jæja, ég er komin úr hinni víddinni. Þar var nú al...
- Ég var að kaupa mér svona.
- Það er svo fyndið og sætt að hlusta á þegar Jonath...
- Akkúrat núna er á BBC4 skemmtiþáttur með áhorfendu...
- Hvað er eiginlega svona fyndið?
- Myndir dagsins. Börnin bæði eins dags gömul.Getur ...
- Það hefur verið heldur lágt á okkur risið undanfar...
- Smá prufa
- Þór sat í fanginu á mér í dag og var að leika sér ...
- Pabbi minn átti afmæli í gær. Til hamingju með dag...
Gerast áskrifandi að
Færslur [Atom]
6 Ummæli:
Jæja víddin skilaði þér aftur:)
Til hamingju með flutningana, hlakka til að fá meiri fréttir af ykkur og hlakka enn meira til að hitta ykkur.
Bestu kveðjur frá Ástralíu,
Eyrún
Til hamingju með nýja heimilið, vonandi get ég heimsótt ykkur þar áður en mjög langt um líður :-)
Hæ sætust. Mikið er gott að víddin gleypti þig ekki for good. Það hefði verið verri sagan því við erum jú að koma í næstu viku í heimsókn :)
Júbbs - næstu viku. Og tíminn flýgur og flýgur. Aldeilis ósköp. Í dag eru 9 dagar þangað til ég storma með afkvæmin mín til ykkar í langaþráða heimsókn :)
Elska ykkur svo endalaust mikið.
Berglind systir
Ertu með í fjölskylduferð til Montpellier í júní?
Hahahohohí!
Og takk fyrir hringinguna. Það verður gaman að fylgjast með þeim The Wilkins in Wokingham. Miss jú læk kreisí...
Til hamingju með afmælið elsku Svandís.
Skrifa ummæli
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
<< Heim