maí 27, 2007

Vid erum flutt, tolvan og nettenging loksins komin i gagnid. Thvi ma buast vid tidum og aesispennandi frettaflutningi hedan fra Wokingham (eda alla vega einhverju smaraedi svona einu sinni i manudi).

lovjuol.

6 Ummæli:

Þann 28/5/07 01:26 , Anonymous Nafnlaus sagði...

Jæja víddin skilaði þér aftur:)
Til hamingju með flutningana, hlakka til að fá meiri fréttir af ykkur og hlakka enn meira til að hitta ykkur.

Bestu kveðjur frá Ástralíu,

Eyrún

 
Þann 28/5/07 15:46 , Blogger Berglind Rós sagði...

Til hamingju með nýja heimilið, vonandi get ég heimsótt ykkur þar áður en mjög langt um líður :-)

 
Þann 29/5/07 01:41 , Anonymous Nafnlaus sagði...

Hæ sætust. Mikið er gott að víddin gleypti þig ekki for good. Það hefði verið verri sagan því við erum jú að koma í næstu viku í heimsókn :)

Júbbs - næstu viku. Og tíminn flýgur og flýgur. Aldeilis ósköp. Í dag eru 9 dagar þangað til ég storma með afkvæmin mín til ykkar í langaþráða heimsókn :)

Elska ykkur svo endalaust mikið.

Berglind systir

 
Þann 29/5/07 14:33 , Blogger Sigga Lára sagði...

Ertu með í fjölskylduferð til Montpellier í júní?
Hahahohohí!

 
Þann 3/6/07 15:02 , Blogger Spunkhildur sagði...

Og takk fyrir hringinguna. Það verður gaman að fylgjast með þeim The Wilkins in Wokingham. Miss jú læk kreisí...

 
Þann 15/6/07 17:12 , Blogger Spunkhildur sagði...

Til hamingju með afmælið elsku Svandís.

 

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim