maí 19, 2003

Ég er komin aftur til Reykjavíkur. Átti bara hina ágætustu helgi á Egilsstöðum þrátt fyrir allt og allt.

Ég fer til útlanda á föstudaginn og ætla að reyna að hitta allt skemmtilega fólkið sem ég þekki áður en ég fer.

Smáatriði helgarinnar seinna í kvöld.

Góðar stundir

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim