júlí 22, 2003

Nú er loftrakinn svo mikill hérna að húðin á manni er alltaf klístruð. Hljómar vel, ekki satt. Ef manni verður það á að leggja höndina ofan á t.d. blað sem vill svo til að maður er að skrifa á þá límist það við mann. Ég væri svooo til í að vera einhvers staðar þar sem er 15 stiga hiti og maður þarf að vera í peysu. Ég hlakka til þess þegar það verður aftur komið peysuveður í Montpellier.

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim