Örblogg
Fór til Englands og svo kom ég aftur heim.
Claire, þáverandi kærasta Simons kom í heimsókn og var hér helgina eftir að við komum frá Englandi.
Berglind systir kom í heimsókn og var hér í viku.
Claire kom aftur og var yfir helgi.
Foreldrar Jonathans komu í heimsókn og voru í viku. Þau keyptu uppblásna sundlaug til að hafa í garðinum.
Raxit, Mark, Nick og Clair (félagar Jonathans úr háskóla) komu og voru hér yfir helgi.
Við gerðum tilboð í hús í Villeneuve les Maguelone. Við höfum þrjá daga til að skipta um skoðun.
Louise og Steve eru að koma í heimsókn um næstu helgi.
Simon er að flytja út því hann er búinn að fá íbúð.
Þegar ég er búin í prófum ætla ég að eiga heila viku án þess að fá gesti.
Smooooch.
        
    
  
  
  
  
  
  
 
  júlí 22, 2003
Mini Montpellier
Fyrri færslur
- Og by the way, SiggaLára. Hvar er aftur konsúlatið...
 - Og nú virka kommentin. Það var engin tölva á þessu...
 - Ég er komin heim :) Bráðn bráðn. Ég get ekki lesið...
 - VeiVeiVei eg fae ad fara til Englands - Jibbi. Hi...
 - Wanadoo er ekki búið að vera skemmtilegt við mig. ...
 - Jaeja. Nu er eg komin til Frakklands. Stod aldeili...
 - Ég er komin aftur til Reykjavíkur. Átti bara hina ...
 - Hingað hef ég ekki komið lengi. Og sennilega ekki ...
 - I am 20% Evil GeniusI thwart evil. I am definitel...
 - Próf? Ha, hvaða próf? Ég veit ekki um neitt próf. ...
 
Gerast áskrifandi að
Ummæli [Atom]
0 Ummæli:
Skrifa ummæli
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
<< Heim