júlí 19, 2005

Örblogg

Við komum heim seinnipart 26. júlí og verðum í Reykjavík í 4-5 daga en höldum svo austur. Ég verð með gamla góða GSM númerið mitt sem allir muna er það ekki?

Tvær spurningar:

Býr einhver svo vel að eiga vagn/kerruvagn og bílstól sem ekki er í notkun og vill lána mér meðan ég verð heima?
Er einhver svo góðhjartaður að geta og vilja koma að sækja okkur til Keflavíkur?

GET EKKI BEÐIÐ EFTIR AÐ SJÁ YKKUR ÖLL !!!!!!!

ble ble ble

4 Ummæli:

Þann 20/7/05 01:44 , Anonymous Nafnlaus sagði...

Hæhæ! Ég vil ekkert frekar gera en sækja ykkur til Keflavíkur, en ég veit bara ekki hvort ég verð á því svæði. Við hlökkum svoooooooooo miiiiiiiikið til að sjá ykkur.
Kveðja,
Morgunfrúin

 
Þann 20/7/05 11:57 , Anonymous Nafnlaus sagði...

Víííí... hlakka til að sjá ykkur í sveitinni:):)

 
Þann 20/7/05 12:11 , Blogger Spunkhildur sagði...

Ég er að fara að hringja í þig...

 
Þann 22/7/05 01:46 , Blogger Siggadis sagði...

Fjárinn... á tali... :s

 

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim