júlí 18, 2008

Sigga Lára spurði um framvindu... Hér er hún.

Það er í sjálfu sér ekkert að gerast ennþá nema að leigjendur hússins í Frakklandi eru að íhuga hvort þau kaupi húsið af okkur (sem væri náttúrlega voða þægilegt fyrir alla aðila).

Dell-mál komast vonandi á hreint fyrir lok næstu viku. Sama má segja um fræðilegan hluta ritgerðar satans, en honum skal skilað 25. júlí þó svo ég þurfi að sleppa því að sofa alveg þangað til.

More later...

3 Ummæli:

Þann 21/7/08 11:52 , Blogger Sigga Lára sagði...

Einmitt það sem ég vildi vita. :-)
Gangi þér vel í fræðunum, heillin.

 
Þann 21/7/08 13:54 , Anonymous Nafnlaus sagði...

Fræði bræði.

Gangi þér vel dúlla.

Lúv'ya all.

Berglind syss

 
Þann 21/7/08 14:09 , Anonymous Nafnlaus sagði...

Hæ pæ vonandi gengur þetta upp hjá ykkur.
Settu endilega inn hjá þér hvar bloggsíðan hjá árg ´74 er?
Kveðja Lilja Bj og co

 

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim