maí 22, 2008

Sumar og sól og blíða. Enska sumarið er hreint út sagt yndislegt. Vika í sumarfrí. Get ekki beðið. Hef ekki hlakkað svona mikið til nokkurs hlutar í mörg mörg mörg ár. Jah, nema kannski þess að fæða börnin mín.

Kveðja

1 Ummæli:

Þann 22/5/08 12:38 , Anonymous Nafnlaus sagði...

sakni sakni
kveðja Jódís

 

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim