Ég sá að minnsta kosti 5 vespur fljúga inn undir eina þakflísina áðan. Þar eiga þær heima bansettar. Ég held að þetta kalli á eins og eitt stykki meindýraeyði til að fjarlægja búið.
Annars er helst nýtt í fréttum að konan í næsta húsi ætlar sennilega að taka yfir húsið sem við búum í þegar við flytjum. Hún á einhvern haug af börnum og þetta hús er stærra en húsið hennar. Þægilegt fyrir okkur því þá þurfum við ekki alltaf að vera að sýna húsið væntanlegum leigjendum.
Bless í bili,
júlí 28, 2003
Mini Montpellier
Fyrri færslur
- Og hana nú Jæja, þá er komið að því - nú þarf mað...
- Það kom þrumuveður í gær - LOKSINS. Ég dansaði reg...
- (Gæsa) Dúdú partý Mmmm bjór Mmmm "sundlaug" Mmmm ...
- Til áréttingar - ég elska gesti. Sérstaklega íslen...
- Gekk ég yfir sjó og land og hitti þar einn Jónatan...
- Nú er loftrakinn svo mikill hérna að húðin á manni...
- Örblogg Fór til Englands og svo kom ég aftur heim...
- Og by the way, SiggaLára. Hvar er aftur konsúlatið...
- Og nú virka kommentin. Það var engin tölva á þessu...
- Ég er komin heim :) Bráðn bráðn. Ég get ekki lesið...
Gerast áskrifandi að
Færslur [Atom]
0 Ummæli:
Skrifa ummæli
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
<< Heim