Mmm, það er erfitt að setjast niður fyrir framan tölvuna og reyna að gera eitthvað af viti þegar veðrið er svona gott. Við borðuðum morgunmat úti á verönd í sólskininu. Það er 20° hiti og ekki ský á himni. Það er ekki oft sem himininn er svona tær, oftast er eitthvað hitamistur, en dag er hann svo fallega skærblár. Það er því alveg ljóst að í dag verður tekin pása frá ritgerð til að liggja aðeins í sólbaði :D
Lovjú,
apríl 21, 2004
Mini Montpellier
Fyrri færslur
- Ásta (Gísla), las ég ekki á þínu bloggi að þú vild...
- Já - í dag má eiginlega segja að sé fyrsti dagurin...
- Verð að herma eftir Ástu. Nöfnin mín The name of...
- Einu sinni var ég til þess að gera dugleg að blogg...
- Kisan okkar hún Penelópa (í Tjarnarlöndum 18) er d...
- Ég elskaði þessa sögu þegar ég var lítil. You'r...
- Múhahahaha ég er sterkasti fiskurinn af þeim öllum...
- create your own visited country map or write abo...
- Hallo allir. Nu er eg i Ipswich med Jonathan i hei...
- Fer frá Montpellier í dag, kem heim til Íslands á ...
Gerast áskrifandi að
Færslur [Atom]
0 Ummæli:
Skrifa ummæli
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
<< Heim