Örvitablogg
Vegabréfið er týnt í pósti.
Vegabréfið var sent með ábyrgðarpósti.
Franski pósturinn skráir ekki ábyrgðarbréf eftir viðtökunúmeri.
Til að hægt sé að rekja bréfið þarf upplýsingar um eftirfarandi:
Nákvæma utanáskrift
Útlit bréfsins
Innihald bréfsins.
Ég ímynda mér samtalið:
Starfsmaður íslandspóst: Góðan daginn, ég er að leita að bréfi.
Starfsmaður frakklandspósts: Já, hvernig lítur það út?
Starfsmaður íslandspóst: Það er svona hvítt með frímerki í horninu.
Starfsmaður frakklandspósts: Bíddu aðeins, ég ætla að gá... (kemur aftur í símann) Heyrðu, ég fann sjö milljón svoleiðis. Hvað stendur utan á bréfinu?...........
Döööööööh, af hverju geta frakkar ekki skráð bréfin eftir sama númerakerfi og restin af Evrópu? Af því að það er of einfalt.
Gremja gremja gremja gremja gremja gremja gremja gremja gremja gremja gremja.
ble ble ble
júlí 20, 2005
Mini Montpellier
Fyrri færslur
- ÖrbloggVið komum heim seinnipart 26. júlí og verðu...
- Jæja jæja - ég ætlaði að hefja þennan póst á "jess...
- Jæja - Hvað skal segja. Við erum að reyna að koma ...
- Nýjar myndir af litlunni minni :)
- Er að setja myndir á netið og reyna að breyta blog...
- Halló hallóVið erum á lífi og við hestaheilsu :) A...
- Svona var það þegar Heiða Rachel fæddist.....Já, þ...
- Myndirnar sem mamma er búin að taka og setja á net...
- Ástarþakkir fyrir allar kveðjurnar :) Lífið er ynd...
- Svandís eignaðist dóttur kl. 19:48 (fr.tími). 3,80...
Gerast áskrifandi að
Færslur [Atom]
1 Ummæli:
Já, franski pósturinn er þekktur fyrir snilldir sínar. Þú verður bara að stinga stelpunni undir peysuna og þykjast vera ólétt ennþá. Er hún nokkuð til samkvæmt Frökkum hvortsemer?
Skrifa ummæli
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
<< Heim