Nokkrar myndir af Heiðu.
Búin að troða sér ofan í allt of lítinn kassa. Hefur ótrúlega áráttu til að troða sér ofan í allt sem mögulega er hægt að troða sér ofaní.
Aðeins að kúra hjá stóru Heiðu. Maður verður svo þreyttur í þessum hita (sem virðist sem betur fer vera á einhverju undanhaldi)
Og hún kann sko að gretta sig og setja upp alls kyns svipi. Þessi er í boði Heiðu frænku.
Áfram England dududdu ruddu.
Og svona í blálokin, ætti maður að eiga heima eða á spítala?
Ble ble ble,
júlí 30, 2006
Mini Montpellier
Fyrri færslur
- Heiða borðaði kvöldmatinn sinn. Kjúkling í einhver...
- Soðin íslensk ýsa og nýjar kartöflur með laukfeiti...
- Það kom rigning og við tókum bumbumynd. Hér er ég ...
- Ég held ég sé orðin of ólétt til að blogga. Ég næ ...
- Í morgun vorum við að borða jógúrt og Heiða var mi...
- Græni kallinn minn hann Einsi á afmæli í dag. Til ...
- Thetta er meiri endemis vedurblidan. Hitinn bara f...
- Thessi var a vappi rett fyrir utan gardshlidid mit...
- Elsku Ardis min. Innilegar hamingjuoskir a ferming...
- Ein mynd sidan a paskadag :) Eg var samt svo vond ...
Gerast áskrifandi að
Færslur [Atom]
3 Ummæli:
hef heyrt ótrúlega vondar sögur af breskum spítölum, frekar finna sértigerða fæðingarstofnun sem ku vera nóg af í bretlandi eða bara vera heima, það er auðvitað langbest..:Þ
Er stelpan að verða alveg bandrauðhærð hjá þér? Já, þetta er náttlega alltaf spurning. Hvernig eru reglurnar í Englandi? Þarftu að vera á spíttlanum eitthvað áfram ef þú átt þar, eða máttu fara strax heim? Mér fannst ferlega þægilegt að koma strax heim, en spurning hvernig það er ef maður er með 1 árs skæruliða þar líka. Heiða litla gæti orðið dáldið hrædd við allt umstangið, sérstaklega ef það ber brátt að.
Hæhæ, ég varð bara kommenta til að segja að Heiðan þín er algert dúlluskott og svo gangi þér vel í næstu fæðingu.
Skrifa ummæli
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
<< Heim