júlí 30, 2006

Nokkrar myndir af Heiðu.


















Búin að troða sér ofan í allt of lítinn kassa. Hefur ótrúlega áráttu til að troða sér ofan í allt sem mögulega er hægt að troða sér ofaní.















Aðeins að kúra hjá stóru Heiðu. Maður verður svo þreyttur í þessum hita (sem virðist sem betur fer vera á einhverju undanhaldi)















Og hún kann sko að gretta sig og setja upp alls kyns svipi. Þessi er í boði Heiðu frænku.



















Áfram England dududdu ruddu.

Og svona í blálokin, ætti maður að eiga heima eða á spítala?

Ble ble ble,

3 Ummæli:

Þann 30/7/06 15:33 , Blogger fangor sagði...

hef heyrt ótrúlega vondar sögur af breskum spítölum, frekar finna sértigerða fæðingarstofnun sem ku vera nóg af í bretlandi eða bara vera heima, það er auðvitað langbest..:Þ

 
Þann 1/8/06 12:33 , Blogger Sigga Lára sagði...

Er stelpan að verða alveg bandrauðhærð hjá þér? Já, þetta er náttlega alltaf spurning. Hvernig eru reglurnar í Englandi? Þarftu að vera á spíttlanum eitthvað áfram ef þú átt þar, eða máttu fara strax heim? Mér fannst ferlega þægilegt að koma strax heim, en spurning hvernig það er ef maður er með 1 árs skæruliða þar líka. Heiða litla gæti orðið dáldið hrædd við allt umstangið, sérstaklega ef það ber brátt að.

 
Þann 2/8/06 18:33 , Anonymous Nafnlaus sagði...

Hæhæ, ég varð bara kommenta til að segja að Heiðan þín er algert dúlluskott og svo gangi þér vel í næstu fæðingu.

 

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim