ágúst 14, 2007

Um daginn hækkaði hamingjustuðullinn í lífi mínu umtalsvert þegar ég fann risastóran stauk af season all kryddi úti í búð. Án þess hef ég þurft að elda í þrjú ár núna. Það er náttúrlega ekki hægt.

4 Ummæli:

Þann 15/8/07 10:49 , Blogger Ásta sagði...

Nú fæ ég samviskubit yfir að nota aldrei season all sem ég þó á nóg af.

 
Þann 15/8/07 12:59 , Anonymous Nafnlaus sagði...

Þjáningarsystir! Við svíarnir vorum einmitt að klára risastaukinn sem við keyptum í síðustu Íslandsferð, argh!

p.s. börnin þín eru algerar dúllurúsínur :)

 
Þann 16/8/07 11:37 , Anonymous Nafnlaus sagði...

Ég man gleðina þegar ég uppgötvaði að það var til aromat í kaupfélaginu í Frakklandi! Börnin þín eru ofsalega mannaleg og flott. Innilega til hamingju og gott að heyra að þið búið í bullandi hamingju!

 
Þann 16/8/07 15:16 , Blogger fangor sagði...

ég fann dót á netinu sem minnti mig bara á þig, hlekkur á síðunni minni. sakna þín alveg fullt, stefni að heimsókn til þín í vetur.

 

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim