ágúst 14, 2007
Mini Montpellier
Fyrri færslur
- Þrjár HeiðusögurÍ gær var hún að púsla stafrófspús...
- Stund milli stríða. Heiða systir og Sigurjón ennþá...
- Ég lifi. Brjálað að gera. Alltaf gestir. Ótrúlega ...
- Vid erum flutt, tolvan og nettenging loksins komin...
- Jæja, ég er komin úr hinni víddinni. Þar var nú al...
- Ég var að kaupa mér svona.
- Það er svo fyndið og sætt að hlusta á þegar Jonath...
- Akkúrat núna er á BBC4 skemmtiþáttur með áhorfendu...
- Hvað er eiginlega svona fyndið?
- Myndir dagsins. Börnin bæði eins dags gömul.Getur ...
Gerast áskrifandi að
Færslur [Atom]
4 Ummæli:
Nú fæ ég samviskubit yfir að nota aldrei season all sem ég þó á nóg af.
Þjáningarsystir! Við svíarnir vorum einmitt að klára risastaukinn sem við keyptum í síðustu Íslandsferð, argh!
p.s. börnin þín eru algerar dúllurúsínur :)
Ég man gleðina þegar ég uppgötvaði að það var til aromat í kaupfélaginu í Frakklandi! Börnin þín eru ofsalega mannaleg og flott. Innilega til hamingju og gott að heyra að þið búið í bullandi hamingju!
ég fann dót á netinu sem minnti mig bara á þig, hlekkur á síðunni minni. sakna þín alveg fullt, stefni að heimsókn til þín í vetur.
Skrifa ummæli
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
<< Heim