ágúst 02, 2008

Ok. Við segjum mánudagur, þriðjudagur, miðvikudagur..... og svo mánudagskvöld, þriðjudagskvöld, miðvikudagskvöld.....

Af hverju segjum við ekki frekar mánukvöld, þriðjukvöld, miðvikukvöld o.s.frv.

1 Ummæli:

Þann 3/8/08 22:53 , Anonymous Nafnlaus sagði...

Góð ábending. Þó ekki sé annað, þá sparar þetta mikla vinnu.

 

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim