Að flytja til Íslands er góð skemmtun. En kostar maaaarga peninga. Til dæmis kostar það okkur 350 þúsund kall að fá að eiga bílinn okkar áfram á Íslandi. Og það kostar okkur 125 þúsund kall að senda hann heim *yfirlið*. Svo kostar annan 350 þúsund kall að flytja búslóðina heim. Bless milljónkall.
Ble ble ble,
nóvember 21, 2008
Mini Montpellier
Fyrri færslur
- En ótrúlega ósmekklegt. Ég vona að enginn kaupi þe...
- Ég les orðið mjög reglulega skrifin hans doktor Gu...
- Tvífarar:
- Þór segir næjómes (mæjónes) og aggassið (afsakið)....
- Geta þeir ekki bara fengið Ísland á brunaútsölu?
- Jæja. Eftir miklar bollaleggingar, ígrundanir og v...
- Ég hlýt að vera algjörlega rugluð að vera ennþá að...
- Litli snjalli strákurinn minn sem er alltaf að kep...
- Nei Nei Nei Nei Nei
- Ég vona að einhver taki Dr. Gunna á orðinu og búi ...
Gerast áskrifandi að
Færslur [Atom]
4 Ummæli:
Passaðu bara að halda þessu öllu í íslenskum krónum... þá er þetta ekki neeeeeitt!
það er nóg af fínu húsnæði til leigu í mosó núna, ég hlakka til að fá ykkur í nágrennið....:Þ
Mosó er ekki inni í myndinni. Allt of langt úti í buskanum. Langar mest að vera í Kópavogi eða Garðabæ. En það er nú allt nágrenni á íslandi er það ekki?
Ég tímamældi einu sinni hvað maður var lengi að keyra úr miðbænum út á Álftanes, reyndar í engri umferð á sunnudegi. Það voru einar 20 mínútur. Samt er Álftanes ótrúlega langt úti í sveit.
Jú, það er allt nágrenni á Íslandi.
Skrifa ummæli
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
<< Heim