júní 20, 2003

Ég er komin heim :) Bráðn bráðn. Ég get ekki lesið öll kommentin frá ykkur. Kommentakerfið virðist vera eitthvað belað. Hlakka til að lesa kommentin mín og hlakka til að skrifa meira um það sem fyrir augu og eyru og munn bar í heimsókn minni til breska heimsveldisins. Þarf að hringja að minnsta kosti eitt þúsund símtöl og fá alls kyns pappíra, láta þýða þá á frönsku og fá þá svo senda hingað svo ég geti farið í háskólann hér í haust og svo ég geti sest að hér og verið tryggð og allskyns dótarí.

Sí jú leiter.

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim