desember 16, 2003

Já og ég bjó til nýtt orð (eða öllu heldur nýja merkingu fyrir gamalt orð). Það er orðið tjása. Komment á bloggsíðu heitir héðan í frá tjása í mínum orðaforða. Berglind Rós leggur svo til að Bloggfærsla verði kölluð ærsl. Ég styð þá hugmynd. (Ég myndi breyta á blogginu mínu ef ég kynni það). Sjá tjásur við ærsl 11. desember á bloggsíðu Ástu Gísla.

Knús

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim