Góðan daginn
Mig langar til að þakka þeim sem fann upp vegastikurnar kærlega fyrir og hrósa vegagerð ríkisins fyrir hvað þjóðvegir á Íslandi eru vel merktir. Hér eru engar vegastikur og engin endurskinsmerki á vegbrúnum heldur svo þegar það er komið myrkur verður maður bara að reyna eftir bestu getu að muna hvar vegurinn er. Bílljósin lýsa nefnilega merkilega lítið upp og þegar það er traffík á móti sér maður ekki neitt því maður er blindaður af þeirra ljósum. Ég hafði ekki áttað mig á því hvað vegastikurnar skipta miklu máli. Allir að senda vegagerðinni þakkarjólakort í ár.
nóvember 14, 2003
Mini Montpellier
Fyrri færslur
- Einhverntíman var einhver að velta fyrir sér hver ...
- Ég er að fara niðrí fjöru að leita að rekaviði fyr...
- Hæ aftur Kannski ég taki fram þar sem sumir föttu...
- Skólinn minn er lokaður í dag. Það er vegna þess a...
- Nýtt vinablogg - Þórunn Gréta er komin í bloggandi...
- Já, gleymdi að segja að ódýrasti miðinn sem er í b...
- Jamm. Við eigum líka flugmiða til Íslands. Við kom...
- Ókey - búin að bóka til London. Það kostaði 5.500 ...
- Ég er að fara að leita að flugi heim um jólin. Lig...
- Hver er mesta svikakvendið í heiminum? Það er ég f...
Gerast áskrifandi að
Færslur [Atom]
0 Ummæli:
Skrifa ummæli
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
<< Heim