apríl 21, 2004

Mmm, það er erfitt að setjast niður fyrir framan tölvuna og reyna að gera eitthvað af viti þegar veðrið er svona gott. Við borðuðum morgunmat úti á verönd í sólskininu. Það er 20° hiti og ekki ský á himni. Það er ekki oft sem himininn er svona tær, oftast er eitthvað hitamistur, en dag er hann svo fallega skærblár. Það er því alveg ljóst að í dag verður tekin pása frá ritgerð til að liggja aðeins í sólbaði :D

Lovjú,

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim