mars 20, 2007

Akkúrat núna er á BBC4 skemmtiþáttur með áhorfendum í sjónvarpssal. Það er nú kannski ekki í frásögur færandi nema af því að þetta er nokkurs konar spurningaþáttur og eru spurningarnar þannig að liðin fá til skiptis texta upp á skjá hjá sér og eiga að leiðrétta greinamerkjasetningu í textanum. Þetta er það sem ég kalla alvöru sjónvarpsefni.

Ble ble ble,

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim