mars 20, 2007

Akkúrat núna er á BBC4 skemmtiþáttur með áhorfendum í sjónvarpssal. Það er nú kannski ekki í frásögur færandi nema af því að þetta er nokkurs konar spurningaþáttur og eru spurningarnar þannig að liðin fá til skiptis texta upp á skjá hjá sér og eiga að leiðrétta greinamerkjasetningu í textanum. Þetta er það sem ég kalla alvöru sjónvarpsefni.

Ble ble ble,

1 Ummæli:

Þann 21/3/07 16:15 , Blogger Heida sagði...

Vó! Viltu taka upp þessa þætti fyrir mig svo ég geti horft þegar ég kem?!? ;) hehe..
..sem verður eftir 2 vikur BTW :D:D:D

 

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim