Mikið hlýtur að vera gaman að vinna fyrir Dell og fá í sífellu símhringingar eftir að skrifstofutíma lýkur og þurfa þá að vinna að heiman. Ég skil ekki hvernig þeir geta réttlætt vinnutíma Jónatans. Hann vinnur oft upp undir 18 tíma á dag og hér er víst hið mikla Evrópusamband og öll þess vinnulöggjöf við lýði. Reyndar fær hann að lágmarki 11 aukafrídaga á ári vegna þess að hann vinnur að jafnaði meira en 35 tíma vinnuviku. Það þýðir að hann á rúmar 7 vikur í launað frí á ári... Hah - þetta var ég ekki búin að hugsa svona langt. Kannski er þetta ekkert svo slæmt eftir allt saman.
Ég kveð að sinni með stírur í augum eftir svefnlausa nótt.
Lovjú
P.s. er stírur kannski með ý?
apríl 28, 2004
Mini Montpellier
Fyrri færslur
- Þetta hefur verið hræðilega erfiður dagur. Ég er b...
- Gleðilegt sumar góðir hálsar, nær sem fjær. Hér va...
- Jæja, ég er farin í sólbað og að hugsa um hvort ég...
- Mmm, það er erfitt að setjast niður fyrir framan t...
- Ásta (Gísla), las ég ekki á þínu bloggi að þú vild...
- Já - í dag má eiginlega segja að sé fyrsti dagurin...
- Verð að herma eftir Ástu. Nöfnin mín The name of...
- Einu sinni var ég til þess að gera dugleg að blogg...
- Kisan okkar hún Penelópa (í Tjarnarlöndum 18) er d...
Gerast áskrifandi að
Færslur [Atom]
0 Ummæli:
Skrifa ummæli
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
<< Heim