Línuskautaði í gærkvöldi í tvo tíma í 30 stiga hita og hafgolu. Það var yndislegt. Borðaði heila melónu þegar ég kom heim.
Í dag ætlum við á ströndina að prófa nýja dótið okkar. Við ætlum að hjóla til Frontignion sem tekur ca. 1.5 klst. og svo lufsast á ströndinni fram undir kvöldmat og þá ætlum við út að borða. Svo hjólum við heim.
Ég ætti kannski að íhuga hjólaágræðslu. Geri hvort sem er ekki annað en að hjóla eða línuskauta. Hlyti að vera einfaldara að láta bara græða græjuna á sig...
lovjú,
júlí 25, 2004
Mini Montpellier
Fyrri færslur
- Aftur komin helgi. Vá hvað tíminn er fljótur að lí...
- Sumir dagar byrja bara betur en aðrir. Sunnudaguri...
- Veðurspá dagsins: Hægviðri og heiðskýrt. Hiti á bi...
- Og b.t.w. ég er búin að bæta við tveimur tenglum. ...
- Til hamingju með þjóðhátíðardaginn í gær Fransmenn...
- Þetta er sent af háskólanetsvæðinu. Kannski slepp ...
- Hvað er þetta með "fyrirneðanstrikið"
- prufa
- Ég á ammælí dag. Ég á ammælí dag..... Og hvað hal...
- Ég ætlaði að skrifa helling og svo var svo mikið a...
Gerast áskrifandi að
Færslur [Atom]
0 Ummæli:
Skrifa ummæli
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
<< Heim