nóvember 08, 2005

Ja, enn og aftur. Ekki var aetlunin ad lata bloggid drabbast nidur eina ferdina enn en Jonninn minn vinnur svo mikid ad heiman nu ordid ad eg kemst svo til aldrei a netid lengur.

Flytiuppdeit af thvi ad eg er nu her en loooooofa meiri diteils seinna...

Mamma og pabbi komu og foru og gerdu margt og mikid og eru bara besta folkid i ollum heiminum og eg elska thau oendanlega mikid.
Heida systir er naesti gestur sem er vaentanlegur, rett fyrir jol.
Jolunum skal eytt her i Sprakklandi i fadmi litlu fjolskyldunnar minnar og tengdaforeldranna (..)
Dottir min er byrjud ad borda fasta faedu (eda semi-fasta alla vega) Hun rullar ser og vindur upp a sig og snyr til ad komast thangad sem hun vill og thad nyjasta er ad fara upp i armbeygjustellingu (alvoru kalla-armbeygju) og retta svo ur ristunum og lata sit detta a mallann og faera sig afram thannig. Svona einhvers konar undanfari skrids geri eg rad fyrir. Engin tonn komin enntha.
Vid erum ad fara til Italiu, San Remo, um naestu helgi ad leika okkur, borda italskan mat og versla jolagjafir.
Eg er komin med feituna a hau stigi. Thversumma thyngdar minnar er minni en 10 an thess ad innihalda tolurnar 1 og 2 og er eg tha i fyrsta skipti a aevinni yfir kjorthyngd.
Barn sem er faett 1, 10 eda 11 januar, oktober eda november arin 2000 og 2001 gaeti haft kennitolu sem er binary tala.

Elska ykkur oll.
ble ble ble

p.s. getur einhver sagt mer hvernig eg set upp spam-vorn i kommentakerfid?

5 Ummæli:

Þann 9/11/05 10:21 , Blogger Rósalís sagði...

Jebb, ferð í Settings flipann og Comments flipann undir því, þá er neðarlega á síðunni 'Show word verification for comments?'.

Rosa er hún Heiða Rachel dugleg, og gott að hún skuli vera farin að borða :-) Góða skemmtun í San Remo!

 
Þann 9/11/05 10:22 , Blogger Rósalís sagði...

Þetta var sko frá mömmu minni, en ég bið líka kærlega að heilsa ykkur :-)

 
Þann 12/11/05 01:32 , Blogger fangor sagði...

gott að sjá þig á lífi. ég er sko líka með feituna þrátt fyrir að vampýrinn sem ég geng með drekki úr mér allt blóð´. mun grenja heilan dag þegar fyrri talan í þyngd minni verður 6. svei því alla daga.

 
Þann 17/11/05 23:28 , Blogger Þórunn Gréta sagði...

Vá maður, ef ég hefði grenjað síðan talan sem sagði til um líkamsþyngd mína fór að byrja á 6, þá hefði ég trúlega engin augu lengur...

 
Þann 18/11/05 17:29 , Blogger Svandís sagði...

Í þá gömlu góðu daga þegar þyngdin byrjaði á sex segi ég nú bara. Á sennilega aldrei eftir að upplifa það aftur.

 

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim