Erum flutt. By nuna i Hurst rett hja Reading. Elska nyja husid mitt. Er hja tengdo ad blogga thvi eg er ekki komin med internet og veit ekki hvenaer svoleidis nymodins taekni verdur komin a herragardinn. Heida Rachel er komin med 7 tennur og byrjud ad aefa sig ad labba ostudd. Hlakka til ad segja ykkur meira og syna ykkur myndir.
Eg kved ad sinni,
Lafdi Adalbjorg
maí 07, 2006
Mini Montpellier
Fyrri færslur
- Hun er eins ars i dag. Elsku litla stelpan m...
- Thvottaskrimslid hefur hertekid heimili mitt og th...
- Svona var Heida Rachel thegar hun var bara thrigg...
- Elsku Sigga Lara og floti.Innilega til hamingju me...
- You scored as Sleeping Beauty. Your alter ego is P...
- Staðfest:París - Keflavík 3. febrúarKeflavík - Par...
- Kominn timi til ad skrifa eitthvad en aei, ekki nu...
- Það er komin viðmiðunardagsetning á flutning. Stef...
- Ég fékk nýju gleraugun mín í dag og þegar ég setti...
- Ég hef fréttir að færa. Það er komin tönn. Reyndar...
Gerast áskrifandi að
Færslur [Atom]
7 Ummæli:
Mikið gott að heyra að hún Aðalbjörg lafir. ;-) Hlakka til að heyra meira og sjá myndir.
Hæ. Viltu senda mér meil á heidask@msn.com með almennilegu heimilisfangi, gsm númeri og heimanúmeri...
hún lengi lifi húrra...gaman að heyra að þú sért komin í menninguna
til hamingju lafði aðalbjörg, skilaðu bestu kveðjum til sir jónatans og dame heiðu. við sjáumst vonandi fljótlega....
Dúllus
Ég verð að fara að fá að heyra í þér :)
Til lukku með þetta allt saman. Bestustu kveðjur til Jonnans og Heiðunnar :)
Hlakka til að heimsækja þig í höllina, heyri í þér á næstu dögum.
Til hamingju með nýju heimkynnin. Nú viljum við heyra meira frá þér.
Skrifa ummæli
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
<< Heim