janúar 03, 2006

Kominn timi til ad skrifa eitthvad en aei, ekki nuna. Er eitthvad svo nyvoknud eftir jolin. Held eg thurfi ad hvila mig adeins.

Oska ykkur ollum gledilegs ars og farsaeldar i einu og ollu. Bidst lika afsokunar a thvi hvad jolakortin komu seint (ef thau eru tha komin), eg lufsadist ekki med thau i post fyrr en a adfangadag.

Kys og kram alle sammen,
ble ble ble

1 Ummæli:

Þann 4/1/06 01:01 , Blogger Ásta sagði...

Ég fékk jólakort í gær. Takk kærlega :) Ótrúlega sæt mynd af skvísunni.

 

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim