maí 20, 2006

Vid erum komin med internet og thad lika thradlaust. Ligga ligga lai. Nu kemst madur loksins i samband vid umheiminn aftur.

Litla stubbastelpan min er med hlaupabolu og er svo oskop litil og omoguleg og otrulega bolott. Hef bara aldrei vitad annad eins. Hun er serstaklega slaem a hofdinu, bakinu og svo a bleyjusvaedinu thar sem hun er bara med bolu vid bolu. Mikid oskop vorkenni eg henni mikid.

Eg er svo yfir mig hamingjusom med ad vera komin til Englands. Mer finnst eg hafa verid frelsud. Enda ma kannski segja ad eg hafi verid i halfgerdu stofufangelsi tharna i Frakklandi. Og thad sorglegasta er ad thad var sjalfsskipad stofufangelsi, hefdi getad gert hlutina odruvisi og sjalfsagt skapad mer miklu betra lif en svarti hundurinn, eins og Arni Tryggva kallar thunglyndi, bordadi allt sjalfstraust og alla getu til....

Elsku litla bolustelpan kallar. Meira sidar.

2 Ummæli:

Þann 20/5/06 01:39 , Blogger Berglind Rós sagði...

Til hamingju með netið! :-) Ég gleymdi að spyrja þig í dag, er eitthvað sérstakt sem þig langar í frá Íslandi?

 
Þann 20/5/06 12:16 , Blogger fangor sagði...

til hamingju með sambandið við umheiminn, gangi þér vel með hundinn og bólubarnið..

 

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim