janúar 29, 2007

Getraun: Ég sting hendinni ofan í M&M poka og uppúr koma níu kúlur. Ein blá, fjórar gular, tvær rauðar og tvær grænar. Í hvaða röð borða ég kúlurnar?

Í verðlaun eru myndir í gamaldags pósti.

Lovjú all.

12 Ummæli:

Þann 29/1/07 15:58 , Blogger Ásta sagði...

græn - gul - rauð - gul - blá - gul - rauð - gul - græn

Augljóslega

 
Þann 29/1/07 17:38 , Anonymous Nafnlaus sagði...

Þú borðar fyrst þessar grænu.

Svo þessar rauðu.

Svo tvær gular.

Svo aftur tvær gular.

Svo þessa bláu.

Allavega myndi ég gera það :)

Lúv'ya

 
Þann 29/1/07 23:30 , Anonymous Nafnlaus sagði...

Þý myndir borða þær allar í einu.Það myndi ég gera...en ég er nú einu sinni nammigrís svo það er nú ekkert að marka ;o)

 
Þann 30/1/07 14:09 , Blogger Siggadis sagði...

Gul, rauð, græn, blá, gul, rauð, græn, gul og svoooo.... gul - því þú kemst að því að gular eru bestar og því best að enda á þeim, þá ertu með það bragð í munninum :) Em æ ræt or en æ ræt?

 
Þann 30/1/07 15:24 , Blogger Svandís sagði...

Retta svarid er ekki enntha komid en mjog godar tilgatur engu ad sidur.

 
Þann 31/1/07 13:10 , Blogger Sigga Lára sagði...

Gul-rauð-græn-blá-gul-rauð-græn-gul-rauð-græn-gul-gul

 
Þann 31/1/07 15:15 , Blogger Sigga Lára sagði...

Eða: gul-gul-rauð-græn-blá-græn-rauð-gul-gul

 
Þann 31/1/07 15:58 , Blogger Svandís sagði...

Ég veit ekki hvern ég á að velja sem sigurvegara í getrauninni. Er að hugsa um að hugsa um það í einn dag í viðbót. Ég ætla samt að gefa ykkur það hint að Heiða Skúla var með byrjunina rétta og hún skiptir lykilmáli. Hún myndi sennilega vera mjög nálægt réttu svari ef hún blandaði saman báðum tillögum sínum. Það gæti líka hjálpað til að vita að það er tilgangur með því að borða kúlurnar svona og hann er að hámarka ákveðinn hlut þó svo að það sé ekki ánægjan af því að gúlla í sig m-og-m (sem er þó mjög svo ánægjulegt).

Subwott segir blogger við því sem er næstum því só wott enda er örugglega öllum sama um hvernig ég borða mogm en æi, mér leiðist.

 
Þann 31/1/07 20:23 , Blogger Spunkhildur sagði...

gul-rauð-græn-gul-blá-gul-græn-rauð-gul.
Það kemur engin önnur leið til greina.

 
Þann 31/1/07 20:27 , Blogger Spunkhildur sagði...

Og bæ ðe vei. Ég á bara eina tillögu þarna. Setti hana inn án þess að hugsa og ef aðrar heiður hafa sett inn komment þá eru það einhverjar heiður sem dóttir þín heitir sko ekki eftir

 
Þann 1/2/07 01:35 , Blogger Spunkhildur sagði...

tvær gular-
ein rauð
ein græn
gul
rauð
græn
blá

 
Þann 3/2/07 15:40 , Blogger Siggadis sagði...

Og rétta svarið er....?

 

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim