Heiða er tveggja og hálfs, alveg að verða 75.
Heiða (reið á svip): Hvað varst þú að gera að fara upp í herbergið mitt mamma mín?
Ég: Ég var bara að laga til í rúmunum ykkar og ná í náttföt svo við gætum farið í háttinn.
Heiða: Þú áttir ekki að gera það. Skamm. Hvaða prumpuhani (kemur fyrir í bók sem hún á) ert þú eiginlega?
Ég: Prumpuhani? Ég er ekki neinn prumpuhani. Ert þú prumpuhani?
Heiða: Aldeilis ekki mamma mín. Ertu nú alveg frá þér?
janúar 12, 2008
Mini Montpellier
Fyrri færslur
- blogg eða ekki blogg. Það er þessi stóra spurning.
- Börnin fengu í skóinn í morgun. Þeim hefur eitthva...
- Nú drapst ég úr hlátri. Er þetta virkilega ennþá t...
- Ég verð nú bara að setja þennan hlekk hérna inn. E...
- Smá hugleiðing frá Heiðu:Sko. Mamma er kona, pabbi...
- Haba haba súbb súbbHeba heba sabb sabbNamm nammHab...
- Þegar þetta ár verður á enda runnið verða allir fj...
- Ora fiskibollur í tómatsósu og soðnar kartöflur í ...
- Góðan daginn.Allt gott að frétta héðan. Nóg að ger...
- Smá myndablogg á miðvikudegi. Jonathan fór til Írl...
Gerast áskrifandi að
Færslur [Atom]
3 Ummæli:
Sæta litla gamla stelpa! Ég hlakka voða mikið til að sjá ykkur þegar þið komið! :)
Heiða sys
Eitthvað segir mér að Rósa og hún eigi eftir að koma með fleiri en eitt snjallyrðið þegar þær hittast, þær kannski skiptast á reynslusögum um foreldra sína og koma með lausnir á óþekkt þeirra :-)
hahaha
Þetta fannst mér fyndið. Hlakka til að sjá ykkur!
Skrifa ummæli
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
<< Heim