janúar 12, 2008

Heiða er tveggja og hálfs, alveg að verða 75.

Heiða (reið á svip): Hvað varst þú að gera að fara upp í herbergið mitt mamma mín?
Ég: Ég var bara að laga til í rúmunum ykkar og ná í náttföt svo við gætum farið í háttinn.
Heiða: Þú áttir ekki að gera það. Skamm. Hvaða prumpuhani (kemur fyrir í bók sem hún á) ert þú eiginlega?
Ég: Prumpuhani? Ég er ekki neinn prumpuhani. Ert þú prumpuhani?
Heiða: Aldeilis ekki mamma mín. Ertu nú alveg frá þér?

3 Ummæli:

Þann 13/1/08 20:25 , Anonymous Nafnlaus sagði...

Sæta litla gamla stelpa! Ég hlakka voða mikið til að sjá ykkur þegar þið komið! :)
Heiða sys

 
Þann 13/1/08 21:57 , Blogger Siggadis sagði...

Eitthvað segir mér að Rósa og hún eigi eftir að koma með fleiri en eitt snjallyrðið þegar þær hittast, þær kannski skiptast á reynslusögum um foreldra sína og koma með lausnir á óþekkt þeirra :-)

 
Þann 13/1/08 23:11 , Anonymous Nafnlaus sagði...

hahaha

Þetta fannst mér fyndið. Hlakka til að sjá ykkur!

 

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim