Smá hugleiðing frá Heiðu:
Sko. Mamma er kona, pabbi er maður, Þór er eins árs og Heiða er best.
Og smá hughreysting frá Heiðu (við vorum að fara að sofa og ég lá hjá henni).
Hún var alveg að sofna þá reis hún upp til hálfs, lagði handlegginn um hálsinn á mér, kyssti mig á kinnina og sagði: Þetta er allt í lagi mamma mín, Heiða passar þig. Svo lagðist hún á koddann og sofnaði.
Ble ble ble,
nóvember 30, 2007
Mini Montpellier
Fyrri færslur
- Haba haba súbb súbbHeba heba sabb sabbNamm nammHab...
- Þegar þetta ár verður á enda runnið verða allir fj...
- Ora fiskibollur í tómatsósu og soðnar kartöflur í ...
- Góðan daginn.Allt gott að frétta héðan. Nóg að ger...
- Smá myndablogg á miðvikudegi. Jonathan fór til Írl...
- Í gær kvöddu þennan heim tvær manneskjur sem eiga ...
- Ég er að fara á Proclamers tónleika á eftir. Það e...
- Núna áðan:Heiða: Mamma, nóttin er komin.Mamma: Ha,...
- Jæja, komin heim. Fríið var frábært. Skemmtilegur ...
- Svona klæðir maður sig úr skónum.
Gerast áskrifandi að
Færslur [Atom]
1 Ummæli:
Yndislegt, hvers getur maður óskað sér betra :)
Skrifa ummæli
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
<< Heim