október 23, 2007

Í gær kvöddu þennan heim tvær manneskjur sem eiga stóran stað í hjarta mínu. Yndislegt og einstakt fólk. Móðurbróðir minn, Birgir Björgvinsson og hún Lára Kjerúlf. Hvíl í friði.

2 Ummæli:

Þann 24/10/07 00:13 , Blogger fangor sagði...

ég samhryggist þér.

 
Þann 24/10/07 00:39 , Blogger Berglind Rós sagði...

Samhryggist Svandís mín, sendi knús

 

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim