Þá er menntun barnanna í Disney hafin. Í þessari síðustu veikindahrinu horfðum við í fyrsta skipti á Lion King og nú sönglar Heiða Hakuna Matata.
Veit einhver hvort það er til einhverskonar afsláttarpakki með Disneymyndunum talsettum? Þarf endilega að ná í þær á Íslensku.
september 22, 2007
Mini Montpellier
Fyrri færslur
- Emmessennið er komið í lag, a.m.k. þannig að allir...
- Sjónvarpið okkar er steindautt. Kapútt. Hætt og fa...
- Hann Þór Sebastían á afmæli í dag. Hann er eins ár...
- Í dag raðaði ég upp á nýtt barnafræðibókunum sem v...
- Um daginn hækkaði hamingjustuðullinn í lífi mínu u...
- Þrjár HeiðusögurÍ gær var hún að púsla stafrófspús...
- Stund milli stríða. Heiða systir og Sigurjón ennþá...
- Ég lifi. Brjálað að gera. Alltaf gestir. Ótrúlega ...
- Vid erum flutt, tolvan og nettenging loksins komin...
- Jæja, ég er komin úr hinni víddinni. Þar var nú al...
Gerast áskrifandi að
Færslur [Atom]
1 Ummæli:
*hóst* torrent.is - færð ekki betri afslátt. Þyrftir reyndar að fá einhvern á Íslandi til að ná í það fyrir þig...
Skrifa ummæli
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
<< Heim