Hann Þór Sebastian á afmæli í dag. Tveggja ára. Litli kúturinn minn. Hann fékk m.a. verkfærasett og fjarstýrðan bíl í afmælisgjöf.
Takk fyrir gjafirnar og kveðjurnar :)
ágúst 18, 2008
Mini Montpellier
Fyrri færslur
- Vinsældarlisti letihauganna: 10. Uppáhaldsgæludý...
- Hversu langt úti í buskanum er maður ef maður býr ...
- Ok. Við segjum mánudagur, þriðjudagur, miðvikudagu...
- "He that is good with a hammer tends to think ever...
- Sigga Lára spurði um framvindu... Hér er hún.Það e...
- Jæja. Búin að fá verðmat á húsið í Frakklandi. Del...
- Mig vantar (kannski) þriggja eða fleiri svefnherbe...
- Við erum að fara í sumarfrí. Komum aftur 9. júní. ...
- Jæja, nú verðið þið öll að kjósa England. Ég á ekk...
- Það er allt Jonathan að þakka að Ísland komst áfra...
Gerast áskrifandi að
Færslur [Atom]
5 Ummæli:
Yndis afmæliskveðjur til ykkar dásamlega Þórs :)
Við söknum ykkar og elskum ykkur.
Lúv,
Berglind syss og co
Til hamingju með strákinn :)
Óhhh - til hamingju með snúllann ;-x
Til hamingju elskurnar, hlakka óendanlega mikið til að sjá ykkur, vonandi fljótlega!
Til hamingju með afmælisbarnið.. nú dettur mér í hug spekin sem froskurinn sagði við hinn froskinn, time's fun when you're having flies.
Skrifa ummæli
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
<< Heim