ágúst 04, 2008

Hversu langt úti í buskanum er maður ef maður býr í póstnúmeri 221? Hvað tæki mann t.d. langan tíma að keyra í vinnuna á morgnanna ef maður ynni nálægt kringlunni? En ef maður ynni nálægt smáranum?

Ble ble ble,

4 Ummæli:

Þann 4/8/08 23:03 , Blogger fangor sagði...

þú ert lengst úti í hrauni, rétt fyrir ofan álverið. umferðin til reykjavíkur er erfiðust á þessari leið svo þú mátt gera ráð fyrir 40 mínútum til og frá vinnu inn í reykjavík, kannski 20 mín-hálftíma í smárann. komdu frekar til mín í mosó, 11 mínútur í kringluna og korter í smáralind. það næsta sem þú kemst því að flytja út á land án þess að vera úti á landi..:Þ

 
Þann 5/8/08 14:03 , Blogger Berglind Rós sagði...

Neinei þetta eru nú ýkjur, ég vinn með fólki sem býr þarna og það er kannski 40 mínútur hingað út á Granda en alls ekki 40 mínútur í Kringluna. En það er langbest að vera í Garðabæ sko :-D

 
Þann 7/8/08 18:55 , Anonymous Nafnlaus sagði...

Það er voða fínt að vera hér, ég sveitalubbinn er hæstánægð með að vera nánast út í sveit, bara spurning hvað maður vill! Ég er svona korter í Kringluna, 20 mín ef það er einhver umferð.
Mæli með 221!

 
Þann 8/8/08 23:14 , Blogger fangor sagði...

þessi kona flutti frekar í hveragerði ..:http://sifjar.blog.is/blog/sifjar/category/1/?offset=10

svo er líka gróður í mosfellssbæ. skógur, sveitabæir, varmáin. mín sveit vinnur, klárlega!

hlakka til að fá þig heim sæta.

 

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim