Hversu langt úti í buskanum er maður ef maður býr í póstnúmeri 221? Hvað tæki mann t.d. langan tíma að keyra í vinnuna á morgnanna ef maður ynni nálægt kringlunni? En ef maður ynni nálægt smáranum?
Ble ble ble,
ágúst 04, 2008
Mini Montpellier
Fyrri færslur
- Ok. Við segjum mánudagur, þriðjudagur, miðvikudagu...
- "He that is good with a hammer tends to think ever...
- Sigga Lára spurði um framvindu... Hér er hún.Það e...
- Jæja. Búin að fá verðmat á húsið í Frakklandi. Del...
- Mig vantar (kannski) þriggja eða fleiri svefnherbe...
- Við erum að fara í sumarfrí. Komum aftur 9. júní. ...
- Jæja, nú verðið þið öll að kjósa England. Ég á ekk...
- Það er allt Jonathan að þakka að Ísland komst áfra...
- Heimþrá ehf. Ég verð bara klökk. Þau eru yndi.A go...
- Sumar og sól og blíða. Enska sumarið er hreint út ...
Gerast áskrifandi að
Færslur [Atom]
4 Ummæli:
þú ert lengst úti í hrauni, rétt fyrir ofan álverið. umferðin til reykjavíkur er erfiðust á þessari leið svo þú mátt gera ráð fyrir 40 mínútum til og frá vinnu inn í reykjavík, kannski 20 mín-hálftíma í smárann. komdu frekar til mín í mosó, 11 mínútur í kringluna og korter í smáralind. það næsta sem þú kemst því að flytja út á land án þess að vera úti á landi..:Þ
Neinei þetta eru nú ýkjur, ég vinn með fólki sem býr þarna og það er kannski 40 mínútur hingað út á Granda en alls ekki 40 mínútur í Kringluna. En það er langbest að vera í Garðabæ sko :-D
Það er voða fínt að vera hér, ég sveitalubbinn er hæstánægð með að vera nánast út í sveit, bara spurning hvað maður vill! Ég er svona korter í Kringluna, 20 mín ef það er einhver umferð.
Mæli með 221!
þessi kona flutti frekar í hveragerði ..:http://sifjar.blog.is/blog/sifjar/category/1/?offset=10
svo er líka gróður í mosfellssbæ. skógur, sveitabæir, varmáin. mín sveit vinnur, klárlega!
hlakka til að fá þig heim sæta.
Skrifa ummæli
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
<< Heim