nóvember 26, 2008

Ég er komin með krónískan kvíða stress áhyggju spennings tilhlökkunarhnút í magann.

Förum við á hausinn á þessu ævintýri öllu saman eða fæ ég einhverntíman eitthvað að gera.

Bara að blessað litla húsið í Frakklandi seldist. Þá myndum við anda tvöhundruðogfimmtíuþúsundkalli léttar á mánuði (miðað við gengi dagsins í dag).

Langar einhvern í hús í suður-Frakklandi? Tombóluverð !

1 Ummæli:

Þann 26/11/08 15:04 , Blogger Sigga Lára sagði...

Allavega ekki úr vegi að auglýsa það á Íslandi landflóttans þessa dagana.

(Jæks, blogger segir dimon... )

 

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim