október 10, 2004

Buhu - ég er alein heima í marga daga. Það stefnir því allt í ofurprjónaskap eða hekl. Ég er næstum hálfnuð með heklað teppi og svo veit ég ekki hvað ég á að prjóna næst. Kannski bara sokka handa Aðalbirni (ef ég get rifjað upp hvernig maður prjónar sokka...)

Venlig hilsen,

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim