Mikið er gott að vera á Egilsstöðum. Ég dreif mig af stað fyrr en ég ætlaði því mér bauðst bíll til að keyra austur, mér að kostnaðarlausu. Það er svo notalegt að vera hérna. Hvergi betra.
Ég veit ekki hvenær ég fer aftur í bæinn, sennilega á mánudag eða þriðjudag.
Þangað til næst,
september 24, 2004
Mini Montpellier
Fyrri færslur
- Það er svo gaman að pakka Það er svo gaman að pakk...
- Ég er alveg að koma heim - JIBBÍKÓLA Berglind, ég...
- Íspinni - Frostpinni - Sleikipinni. Ég er komin h...
- Húsið nýþrifið og lítur út eins og ég eigi von á H...
- Já, ég er að ritgerða. Ótrúlegt en satt. Og svo ná...
- Þær áttu afmæli í ágúst Þær áttu afmæli í ágúst Þæ...
- Jahá, þá er það frágengi. Ég á flugmiða heim. JESS...
- Ég er að fara að bóka flugið mitt heim í september...
- Ég ætla að búa til Lasagna í kvöld. Namm. Mér finn...
- Snertimúsin mín var ekkert biluð í alvörunni. Hún ...
Gerast áskrifandi að
Færslur [Atom]
0 Ummæli:
Skrifa ummæli
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
<< Heim