Já, ég er að ritgerða. Ótrúlegt en satt. Og svo náttúrlega vantaði mig smá upplýsingar og þá varð ég að interneta og auðvitað endar maður þá á því að eyða mörgum dýrmætum stundum í að blogglestur og annað dútl sem hefur ekkert með ritgerð að gera.
Eitthvað virðist franska póstþjónustan vera treg. Ég sendi slatta af pósti til Íslands fyrir mánuði síðan og hann er ekki kominn (nema sennilega hefur pabbi fengið bréfið sem ég sendi honum). Vona bara að þetta skili sér á endanum.
Til hamingju Ísland með frækilegan sigur á Ítölum í gær. Nú er bara að taka stefnuna á heimsyfirráð.
Þar til síðar,
ágúst 19, 2004
Mini Montpellier
Fyrri færslur
- Þær áttu afmæli í ágúst Þær áttu afmæli í ágúst Þæ...
- Jahá, þá er það frágengi. Ég á flugmiða heim. JESS...
- Ég er að fara að bóka flugið mitt heim í september...
- Ég ætla að búa til Lasagna í kvöld. Namm. Mér finn...
- Snertimúsin mín var ekkert biluð í alvörunni. Hún ...
- Það reyndist of heitt til að fara á ströndina. Hit...
- Línuskautaði í gærkvöldi í tvo tíma í 30 stiga hit...
- Aftur komin helgi. Vá hvað tíminn er fljótur að lí...
- Sumir dagar byrja bara betur en aðrir. Sunnudaguri...
- Veðurspá dagsins: Hægviðri og heiðskýrt. Hiti á bi...
Gerast áskrifandi að
Færslur [Atom]
0 Ummæli:
Skrifa ummæli
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
<< Heim