febrúar 15, 2007
Mini Montpellier
Fyrri færslur
- Þessar eru teknar í dag. Gleðilegan valentínusardag.
- Eitthvað dróst nú drátturinn á sigurvegara í getra...
- Jamm og já. Meiri myndir. Mér finnst það svo gaman.
- Lítil rúsínuknús.Þau voru vigtuð í gær og Þór er 9...
- Lausnin: Allt snýst þetta um að enda með eins marg...
- Getraun: Ég sting hendinni ofan í M&M poka og uppú...
- Jæja.Þá er ég búin að dvelja í dásamlegu yfirlæti ...
- Það er mér líffræðilega ómögulegt að vera skipulög...
- Tannsi í morgun. Það var bara fínt.Annars var ég a...
- Oh, ég er svo mikil rola. Ég var að tæma gasblöðru...
Gerast áskrifandi að
Færslur [Atom]
2 Ummæli:
Ég verð líka algjörlega miður mín þegar eitthvað kemur fyrir börn. Sama þó það séu slys, eða í bíómynd og gerist bara næstum.
Hvað þá þegar verið er að fjalla um öll ógeðin. Mér finnst vera verið að dæma barnamisnotara hér minnst einu sinni í mánuði. Og alltaf í fangelsi í örfáa mánuði til örfárra ára. Ekki til að sæta geðrannsókn, svipuhöggum eða geldingu, sem mér finnst nú algjört lágmark!
Svona menn eru með öllu réttdræpir.
Skrifa ummæli
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
<< Heim