Bærinn minn átti 5 milljónir punda í íslenskum bönkum. Ég held ég fari bara að segjast vera norsk eða eitthvað. Íslendingar ekki sérlega vinsælir hérna og íslensku bankarnir headline news í hverjum einasta fréttatíma.
Þá er nú ágætt að geta haldið til í garðinum í glampandi sólskini og 20 stiga hita við að þvo bílinn og sulla með krökkunum.
Ble ble ble,
október 09, 2008
Mini Montpellier
Fyrri færslur
- Awww, gamla góða sauðkindin.
- Mér finnst eins og heimurinn sé að segja mér að ég...
- Blessuð börnin.Það er svo gaman að þeim núna. Svo ...
- Dýrakex, smurostur og Doctor Crock skór á óskalist...
- :(Þetta virðist ekki ætla að hafast.Þetta er að re...
- Hann Þór Sebastian á afmæli í dag. Tveggja ára. Li...
- Vinsældarlisti letihauganna: 10. Uppáhaldsgæludý...
- Hversu langt úti í buskanum er maður ef maður býr ...
- Ok. Við segjum mánudagur, þriðjudagur, miðvikudagu...
- "He that is good with a hammer tends to think ever...
Gerast áskrifandi að
Færslur [Atom]
2 Ummæli:
Og veistu hvað? Margir Íslendingar eru bara ALVEG HISSA á því að við séum ekki vinsælasta þjóðin á Bretlandseyjum. "Við" erum alveg hreint ótrúlegir fávitar.
Eftir hroðatap Íslendinga gegn Skotum um árið var ég Færeyingur í Glasgow í viku. Það var fínt.
Segðu bara að þú hafir alist upp í snjóhúsi og étið selkjöt og vitir ekkert um neina banka.
Skrifa ummæli
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
<< Heim