Það er komin verslunarmannahelgi. Hvað ætli margir hafi látist í umferðinni, hvað ætli mörgum hafi verið nauðgað, hvað ætli mörg óskilgetin börn fæðist eftir 9 mánuði, hvað ætli hafi verið framin mörg ofbeldisverk og glæpir yfir helgina. Ég hef aldrei þolað fréttir eftir verslunarmannahelgi. Sýnir svo vel hvað við erum öfgafull þjóð.
Allir á Álfaborgarséns.
ágúst 03, 2003
Mini Montpellier
Fyrri færslur
- Já, ég baka sko engar vöfflur handa heimilislausu ...
- Ég sá að minnsta kosti 5 vespur fljúga inn undir e...
- Og hana nú Jæja, þá er komið að því - nú þarf mað...
- Það kom þrumuveður í gær - LOKSINS. Ég dansaði reg...
- (Gæsa) Dúdú partý Mmmm bjór Mmmm "sundlaug" Mmmm ...
- Til áréttingar - ég elska gesti. Sérstaklega íslen...
- Gekk ég yfir sjó og land og hitti þar einn Jónatan...
- Nú er loftrakinn svo mikill hérna að húðin á manni...
- Örblogg Fór til Englands og svo kom ég aftur heim...
- Og by the way, SiggaLára. Hvar er aftur konsúlatið...
Gerast áskrifandi að
Færslur [Atom]
0 Ummæli:
Skrifa ummæli
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
<< Heim