maí 28, 2006

Buin ad eiga yndislega helgi med Berglindi Ros. Alveg frabaert ad eiga svona goda vini :) Takk Berglind. Vid forum og syntum i gegn um Windsor kastala og drottningin baud ekki uppa te frekar en venjulega. Alveg otrulega donaleg. Vid forum lika i tveggja haeda straeto og satum uti vid litinn fognud Heidu Rachelar. Eg hefdi aldrei truad hversu margar flugur nenna ad hanga i svona opnum straeto og angra gesti. Thad var allt morandi. I gaer forum vid svo til Reading ad versla og borda ;) og thar hittum vid mest pirrandi afgreidslufolk i heimi og keyptum mikid af barnafotum.

Heida er rosa dugleg ad labba. Getur alveg labbad ut um allt en er samt enntha pinu volt og dettur annad slagid. Hun er buin ad laera ad bora i nefid og blasa sapukulur. Thad er otrulega kruttlegt ad sja hana blasa sapukulur og i gaerkvoldi thegar hun var nysofnud tha spytti hun ut ur ser snudinu og for ad blasa i svefni, orugglega ad dreyma sapukulur.

ble ble ble,

4 Ummæli:

Þann 28/5/06 23:45 , Blogger Sigga Lára sagði...

Sé ykkur alveg fyrir mér að óléttast um England. ;-) Hljómar mjög krúttlega.

 
Þann 29/5/06 00:39 , Anonymous Nafnlaus sagði...

Sæl svandís....kolla bað mig að koma þessu e-mail og símanúmeri til þín! Getur nú fengið góð og mörg ráð hjá henni í barnauppeldinu enda búinn að unga út 3 stk;)
aeldar@aol.com
phone 0208 202 516
Hafðu það gott vænan mín og gangi þér vel.
Inga Maja

 
Þann 29/5/06 12:10 , Blogger Berglind Rós sagði...

Takk sömuleiðis fyrir mig og fyrir að keyra mig langar leiðir um miðja nótt! Vona að þú hafir getað hvílt þig í gær.

En það var eins gott að við sáum rútuna og eltum hana á rútustöðina, bílstjórinn fór síðan út að reykja og þegar hann var búinn með sígarettuna brunaði hann bara af stað, svona korteri á undan áætlun. Og eins gott líka að ég var búin að tékka mig inn á netinu, ég slapp við þvílíku biðröð dauðans. Þannig að þetta var allt saman mjög heppilegt og gekk allt ljómandi vel, alveg þangað til vélin ætlaði í loftið og kom í ljós að startarinn var bilaður :-P En svo tókst nú að snúa rellunni í gang :-)

Bestu kveðjur og knús til ykkar allra og takk fyrir yndislega helgi.

 
Þann 29/5/06 20:48 , Blogger fangor sagði...

oh hvað hefur verið gaman hjá ykkur. hlakka til þegar ég get komið og heimsótt þig á sveitasetrið

 

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim