júní 02, 2006

Hun dottir min elskar stubbana. Thar af leidandi elska eg stubbana. Thad er svo fyndid ad horfa a hana horfa a tha. Hlaer og skrikir, brosir og veifar og segir bae bae a rettum stodum. Alveg dasamlegt.

Fekk The No-Cry Sleeping Solution i postinum i dag og hlakka til ad lesa hana og vonandi tekst mer ad hjalpa lillunni minni ad sofa betur. Er ordin ansi threytt og vid badar.

Vid erum bunar ad eyda eftirmiddeginum uti i gardi ad leika i boltaleik og borda gras. Yndislegt vedur, orlitil gola og glampandi solskin, sjalfsagt um 25 stiga hiti.

Eg er buin ad finna mommuhop til ad fara i a midvikudagsmorgnum og fer i fyrsta skipti i naestu viku. Hlakka mikid til og kvidi thvi lika pinu. Er algjorlega komin ur aefingu vid ad eiga samskipti vid okunnugt folk. En thad stendur bara til bota.

Maedraskodun i gaer. Allt i lukkunnar velstandi. Goda ljosan sem eg er med her er ekkert ad kvelja mig med ad setja mig a vigtina i hverri skodun thannig ad eg held bara afram ad borda sukkuladi og karamellur i oll mal og hef svo ahyggjur af thvi seinna ;)

Vid eigum nyja tolvu. Hun er naestum thvi eins falleg og Heida Rachel. Eg posta mynd af henni um leid og eg kem thvi i verk ad tengja myndavelina vid tolvuna.

Og laet thad naegja i bili.
Ble ble ble,

3 Ummæli:

Þann 2/6/06 21:52 , Blogger Berglind Rós sagði...

Góða skemmtun í mömmuhópnum, ég var líka með í maganum í fyrsta skipti sem ég hitti mömmuhópinn minn en þetta verður örugglega bara frábært. Og gangi ykkur vel með svefninn!

 
Þann 3/6/06 16:54 , Blogger fangor sagði...

frábært hjá þér, vona að þú skemmtir þér vel og hittir einhverjar stórskrítnar konur til að segja okkur frá...:þ

 
Þann 6/6/06 14:34 , Anonymous Nafnlaus sagði...

Ég sakna ykkar endalaust mikið. Mikið ofboðslega er ég ánægð að heyra að þú sért búin að finna mömmuhóp til að hitta :) Þú ert dugleg Svandís mín.
Við elskum ykkur endalaust mikið.

 

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim